Sérstaklega hugsaðar fyrir réttingaverkstæðin og í léttan iðnað.
Notendavænar öflugar MIG/MAG vélar, 4 hjóla drif.
Í DUO útgáfunni er möguleika á að hafa 2 rúllur af suðuvír, sem er þá sérstaklega hugsuð fyrir réttingaverkstæðin þar sem hægt er að hafa td.MIG BRAZING rúllu og venjulega járn rúllu hinsvegar.
Automig 183i - verð 330.000 m/vsk.
Automig 233i - verð 400.000 m/vsk.
Automig 273i - verð 470.000 m/vsk.