Birgjar

Fronius er á međal fremstu rafsuđuvéla framleiđanda í heiminum í dag.
Í meira en 75 ár hefur fjölskyldufyrirtækiđ FRONIUS veriđ í stöđugri țróun á rafsuđuvélum og eru hvergi nærri hættir.

 

 

ESAB er líklega stærsti framleiđandi á rafsuđuvélum og rafsuđuvír í heiminum í dag.
Hjá ESAB bęr mikil reynsla eftir ađ hafa veriđ ađ í meira en 100 ár.
Viđ liggjum međ stóran lager af líklega einum vinsælasta rafsuđuvírnum sem hefur fylgt okkur Íslendingum í meira en 70 ár.

 


Hypertherm er međal fremstu framleiđanda í heiminum á plasmaskurđarvélum.
Viđ höfum veriđ umbođsađilar fyrir Hypertherm í næstum țví 30 ár.


Abicor Binzel er međ stærstu framleiđanda á suđubörkum og íhlutum tengtum țví.
 

 

 

 

 

Svæđi