Fronius er á meðal fremstu rafsuðuvéla framleiðanda í heiminum í dag.
Í meira en 75 ár hefur fjölskyldufyrirtækið FRONIUS verið í stöðugri þróun á rafsuðuvélum og eru hvergi nærri hættir.
ESAB er líklega stærsti framleiðandi á rafsuðuvélum og rafsuðuvír í heiminum í dag.
Hjá ESAB býr mikil reynsla eftir að hafa verið að í meira en 100 ár.
Við liggjum með stóran lager af líklega einum vinsælasta rafsuðuvírnum sem hefur fylgt okkur Íslendingum í meira en 70 ár.
Hypertherm er meðal fremstu framleiðanda í heiminum á plasmaskurðarvélum.
Við höfum verið umboðsaðilar fyrir Hypertherm í næstum því 30 ár.
Abicor Binzel er með stærstu framleiðanda á suðubörkum og íhlutum tengtum því.